Færsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 20. júlí 2007
Gerðu mér stórann greiða!
Ekki taka fólkið í lífi þínu sem sjálfsagðan hlut. Lærum að gefa fólki blóm á meðan það er ennþá á lífi. Gefðu hrós á meðan þau geta ennþá heyrt í þér! Það er skrítið þegar við komum í jarðarför og sjáum öll fallegu blómin og fólk segir allskonar góða hluti um þann sem var að deyja og það er frábært, vingjarnlegt og virðringarvert en gerðu mér stórann greiða, gefðu mér blóminn mín þegar ég er ennþá lifandi, þegar ég kem til himna þá á ég eflaust ekki eftir að njóta þeirra þar. Og ef þú hefur eitthvað gott um mig að segja, ekki bíða þar til ég er dauður, ég vill heyra það núna. Og það sama gildir um fjölskylduna þína og vini, þeir vilja ást núna, þeir vilja fá uppörfanirnar núna. Taktu tíma fyrir fólkið í lífi þínu núna!
Bloggar | Breytt 30.7.2007 kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Ég lifi fyrir tvo daga..
Bloggar | Breytt 30.7.2007 kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 9. júlí 2007
Temdu þér sjálfstraust!
Bloggar | Breytt 11.7.2007 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 6. júlí 2007
Að kunna að hvílast!
Bloggar | Breytt 8.7.2007 kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 19. júní 2007
Góð uppskrift um hvernig á að koma fram við fólk!
Let there be kindness in your face,
in your eyes, in your smile,
in the warmth of your greeting.
Always have a cheerful smile.
Don't only give your care,
but give your heart as well.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 14. júní 2007
People!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 4. júní 2007
Að vera þakklátur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 31. maí 2007
Lífið er skemmtilegt!
Bloggar | Breytt 6.6.2007 kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 22. maí 2007
Íslenskt veður er yndislegt!
Bloggar | Breytt 20.6.2007 kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 13. maí 2007
Hæ forseti
Bloggar | Breytt 24.7.2007 kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)