Hæ forseti

Í gær sat ég fyrir utan Listasafn Reykjavíkur og sleikti sólina, ég gaf mér tíma til þess að brosa til lítils stráks sem var að leika sér á hjóli fyrir utan safnið. Það er alveg merkilegt hvað maður getur verið upptekinn af sjálfum sér og bara sjálfum sér. Ég hitti líka Forsetann, ég brosti til hans og hann sagði: "Blessaður" þetta þótti mér afskaplega merkilegt, að sjálfur Forseti Íslands skildi taka tíma til þess að heilsa mér. Kannski var það út af því að ég hafði gefið mér tíma til að brosa til litla stráksins sem ég þekkti ekki neitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Hehehehe.........ég kom í gær........var ekki búin að eyða því ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 13.5.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Takk fyrir það Eva:) ég var reyndar búinn að eyða henni og breyta, og setja hana inn aftur...en núna er hún eins og hún var upphaflega;)

Bjarki Tryggvason, 13.5.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband