Temdu þér sjálfstraust!

Hafðu sjálfstraust. Treystu dugnaði þínum. Án ákveðins, en raunhæfs álits á eigin hæfileikum, geturðu ekki rutt þér braut eða orðið hamingjusamur. En með heilbrigðu sjálfstrausti tekst það. Tilfinning fyrir eigin vanmætti og getuleysi varnar því, að þú náir þeim árangri, sem þig dreymir um, en sjálfstraust leiðir til gjörnýtingar hæfileika þinna og tryggir þar með velgengni. Það er hörmulegt að horfa upp á það, hversu mörgum mönnum er fjötur um fót og til niðurdreps, þetta sem menn almennt kalla minnimáttarkennd. En þú þarft ekki að þjást af neinu slíku. Notfærir þú þér hina réttu framgöngu, er unnt að yfirvinna þetta. Þú getur tamið þér jákvætt sjálfstraust, byggt á raunveruleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Gott innlegg. En erfiðast er að temja sjálfan sig, og margir þurfa aðstoð við það.

Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 23:18

2 Smámynd: Steinunn Camilla

Flott og rétt!

Steinunn Camilla, 9.7.2007 kl. 23:43

3 identicon

Án ákveðins, en raunhæfs álits á eigin hæfileikum, geturðu ekki rutt þér braut eða orðið hamingjusamur.

Er hvötin á bak við þetta semsagt eigingirni og framapot?

Birgir Baldursson (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 04:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband