Ég lifi fyrir tvo daga..

Ég heiti því á hverjum morgni nýs dags að verða betri maður en í gær. Þegar mér mistekst ætlunarverkið gefst ég upp í dag og ákveð að reyna aftur á morgun. Ég geng út frá því sem sjálfsögðum hlut á hverjum degi að ég eigi alltaf morgundaginn upp á að hlaupa. Ég lifi í þeim skilningi ekki fyrir einn dag í einu, heldur tvo. Daginn í dag og morgundaginn. Nútíðina og framtíðina. Ég er minn eigin herra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Mjög góð lífsspeki hjá þér. Með þessu verður þú ávallt góður maður nema þá að þér þykir gott það sem þér hentar. Þekki of marga þannig.

Halla Rut , 17.7.2007 kl. 22:01

2 identicon

Þú ert fyndinn Bjarki:)  Takk..

Marta (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband