Að kunna að hvílast!

Þekktur maður hélt heim á ný til æskuheimilis síns til þess að fá létt af sér hinni þungu byrði - og þar fyrirfór hann sér. Sorglegur endir á merkilegum lífsferli. Greinarhöfundur nokkur lýsti atburðinum með eftirfarandi orðum: "Hann var þreyttur maður. Hann fór heim til að finna hvíld, en greinilega hafði hann gleymt því, hvernig maður á að hvíla sig." Svo bætti greinarhöfundurinn við: "Því miður virðist svo að mörg okkar séum í sömu dapurlegu aðstöðunni. Við vitum ekki hvernig ber að hvíla sig."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Svo mikið rétt....stressið er að gera útaf við svo marga..en það kann enginn lengur að slappa af eða hvílast. Alger vítahringur!!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband