Föstudagur, 6. júlí 2007
Að kunna að hvílast!
Þekktur maður hélt heim á ný til æskuheimilis síns til þess að fá létt af sér hinni þungu byrði - og þar fyrirfór hann sér. Sorglegur endir á merkilegum lífsferli. Greinarhöfundur nokkur lýsti atburðinum með eftirfarandi orðum: "Hann var þreyttur maður. Hann fór heim til að finna hvíld, en greinilega hafði hann gleymt því, hvernig maður á að hvíla sig." Svo bætti greinarhöfundurinn við: "Því miður virðist svo að mörg okkar séum í sömu dapurlegu aðstöðunni. Við vitum ekki hvernig ber að hvíla sig."
Athugasemdir
Svo mikið rétt....stressið er að gera útaf við svo marga..en það kann enginn lengur að slappa af eða hvílast. Alger vítahringur!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.