Mánudagur, 4. júní 2007
Að vera þakklátur!
Það er hægt að venja sig á allt mögulegt. Bæði góða og vona siði. Að æfa sig að leggja við hlutir, finna lykt, dásama liti og form, elska þögning, brosa, faðma ástvini sína, vera ekki fordómafullur og síðast en ekki síst að vera þakklátur.
Athugasemdir
Takk fyrir :)
Eva Þorsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 19:22
Thank you, thank you, thank you.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 22:51
Já, þetta eru orð með sönnu hjá þér Bjarki . Mikilvægt að vera þakklátur fyrir það sem maður hefur. Takk fyrir áminninguna
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, 5.6.2007 kl. 22:30
Takk fyrir kommentin;)
Bjarki Tryggvason, 6.6.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.