Þriðjudagur, 25. mars 2025
Pæling
Eitt af því sem ég hef lært er að óvinurinn berst hvað mest á móti þér þegar hann veit að Guð hefur eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þig. Þó að kreppa eða stormur gangi yfir þig núna þá hefur Guð eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir fyrir þig. Guð þráir að gefa þér besta árs lífs þíns, ár vaxta, stöðuhækkunar, ár guðlegrar heilsu en ekki vanheilsu, ár yfirnáttulegra tengsla við annað fólk. Ekki láta annað fólk ræna af þér þeim friði og þeim fyrirheitum sem að Guð þráir að þú hafir í lífi þínu, ekki láta, erfiðleika heimsins, stríð og almenna neikvæðni stoppa allt það sem að Guð þráir að gefa þér og þinni fjölskyldu. Lífið er erfitt það er bara þannig og því fyrr sem að við áttum okkur á því, því betra elsku vinir. Eins og er sagt svo skemmtilega á ensku: When the going gets tuff the tuff have to get going.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 24. mars 2025
Athugaðu stöðugt hvatir þínar
Það erfiðasta fyrir flesta er að berjast við náttúrulega tilhneigingu sína til að setja sjálfan sig í fyrsta sæti. Þess vegna er mikilvægt að skoða hvatir þínar stöðugt til að ganga úr skugga um að þú sért ekki að renna afturábak í eigingirni. Spyrðu sjálfan þig tveggja spurninga á hverjum degi. Þegar þú vaknar skaltu spyrja sjálfan þig, hvað gott á ég að gera í dag og þegar þú ferð að sofa skaltu spyrja sjálfan þig, hvað gott hef ég gert í dag? Og ef þú getur svarað af ósérhlífni og heilindum geturðu haldið þér á réttri braut. Viltu athuga hvatir þínar?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. mars 2025
Pæling!
If you are having a hard time being passionate about life, you need to make a list of all the things you can be grateful for. All the things God has blessed you with. It is so easy to just look at the things that are wrong and take all the things that are right for granted. If you are in good health write it down, I am in good health! If you can see write it down, I can see! If you are handsome like me, write it down, I am handsome :-) If you have a job write it down, I have a job. I have a family, I have friends, I have children, etc. Make this list and every time you leave the house go over it two or three times. It is good to put your mind in a positive direction at the beginning of each day.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. mars 2025
Pæling II
Ég heyrði af manni sem var mjög niðurdreginn. Hann fór að hitta prestinn sinn og hann sagði að ekkert í hans lífi væri að fara á réttan veg og sagði að hann hefði enga ástæðu til þess að vera til. Presturinn sagði allt í lagi! Gerum bara svolitla æfingu og tók upp skrifblokk og dró línu niður í gegnum miðjuna. Og hann sagði að á vinstri hliðinni ætlaði skrifa ég allt það vonda sem hefur gerst í lífi þínu og á hægri hliðina það góða. Maðurinn sagði að hann gæti ekki skrifað niður neitt niður á hægri hliðina. Svo byrjaði presturinn og sagði við manninn. Mikið þykir mér það leitt að kona yðar sé látin! Maðurinn snéri svaraði honum þess að konan hans væri ekkert dáin heldur lifandi. Þá skrifaði presturinn niður hægra megin á konu. Svo helt hann áfram og sagði. Mikið þykir mér það leitt að húsið þitt hafið brunið til kaldra kola. Maðurinn sagði að húsið hans væri ekkert brunið. Þá skrifaði hann á hús hægra megin. Svo helt hann áfram og sagði mikið þykir mér það leitt að þú hafir misst vinnuna þína. Hann svaraði og sagði að hann hefði ekki misst vinnuna og spurði þá prestinn hvaðan hann fengið alla þessa vitleysu um sig. Og um leið áttaði hans sig á því að líf hans var ekki allt tilgangslaust og byrjaði að skrifa niður á blaðið allt það góð í lífi sínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. mars 2025
Pæling
Er því ekki allt of oft svo farið að við áttum okkur ekki alveg á því hversu gott við höfum það og við bíðum með að lifa lífinu. Erum við ekki að missa mark er víð lifum í þeirri trú að morgundagurinn sé okkar. Að lifa fyrir tvo daga. Okkur er einungis gefin þessi dagur. Lífið er núna. Ekki leyfa vonbrigðum, stressi og þrýstingi eða bara tímanum sem hefur liðið að taka frá þér daginn í dag. Og áður en þú veist af er þetta að draga þig niður andlega og þú ert ekki lengur ástríðufullur fyrir lífinu þínu. Oft er ástæðan þessa að þú erum upptekin af röngum hlutum. Þú ert að horfa á þá hluti sem þú hefur ekki í stað þess að horfa á þá hluti sem þú hefur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 1. mars 2025
Pæling
Hvíldu í þeirri fullvissu að Guð hefur veitt þér kraft í gegnum hugsanir þínar sem eru öflugri og áhrifaríkari en hvaða lyf sem er, hvers kyns ógn, hvers kyns veikindi eða taugasjúkdómur. Ritningin er skýr um þetta: Því að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar (2. Tím. 1:7). Við erum ekki bundin af hinu líkamlega heldur stjórnum við hinu líkamlega með huga okkar. Ef þú ert ekki ennþá sannfærður þá getur þú lesið margar hvetjandi batasögur um fólk sem var uppi fyrir okkar tíma og jafnframt í dag, til að vita að þetta er sannleikur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Hafirðu trú, öðlast þú einnig aukinn þrótt.
Hvernig við trúum að okkur líði hefur beinlínis áhrif á hvernig okkur raunverulega líður líkamlega. Ef heili þinn segir að þú sért þreyttur mun stjórnkerfi líkamans þ.e. taugarnar og vöðvarnir samþykkja þetta sem staðreynd. Sé heili þinn hins vegar ákaflega áhugasamur í einhverju sem þú ert að gera geturðu haldið áfram í það óendalega. Trúin, verkar gegnum hugsanir okkar, já, hún er í raun og sannleika, kerfi fyrir sjálfstjórnina. Hafirðu trú, öðlast þú einnig aukinn þrótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 20. janúar 2025
Pæling!
Jákvæð sýn á lífið er undirstaða vellíðanar en þó hugsanir geti verið neikvæðar þarf ekki öll tilveran að vera það. Málið er nefnilega að það er hægt er að hafa áhrifa á líðan með hugarfarinu. Hugsaðu jákvætt, það er léttara!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. maí 2009
Stöðuhækkun
Bloggar | Breytt 9.1.2010 kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Viltu velgengni í lífinu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 28. október 2008
Ekki gefast upp þetta ár er ekki búið!
Bloggar | Breytt 25.12.2008 kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 3. október 2008
Húsmæður!
Þær eiga að vinna fulla vinnu til þess að sjá fyrir sér og til þess að þroskast, jafnframt því að eiga heimili þar sem aldrei fellur kusk né ryk, rétt eins og þær væru í fullu starfi sem húsmæður. Þær eiga líka að vera góðir foreldrar sem helga börnunum mikinn tíma, þær eiga að vera virk í verkalýðsfélagi eða félagar í flokki, kirkjunni, búseturréttarfélaginu, þær eiga að fylgjast með dagblöðunum, faglegri útgáfu og fagbókmenntum, því að annars fá þær slæma samvisku. Þær eiga helst að hlusta á fréttirnar á klukkutíma fresti og alla vega að horfa á fréttirnar í sjónvarpinu. Þær eiga að lesa bókmenntir, gjarnan nýjasta Nóbelsverðlaunahafann, fylgjast með menningarsíðum blaðanna, íþróttasíðunum og útsölunum, þær eiga að hlaupa, borða góðan mat, kenna börnum okkar hollar matarvenjur snemma og verja þau frá allt of eitruðum og óhollum mat, þær eiga að berjast fyrir friði og umhverfisvernd, leggja af eða fitna, þær eiga að hætta að reykja, byrja að hlaupa eða hlaupa meira, þær eiga að framkvæma vor- og hausthreingerningar, hugsa um þvottinn, strauja, pressa, bæta föt svo að við spörum peninga Peningar, já það er gott að hafa yfirlit yfir fjárráðin, það ráðleggja allir sem vit hafa á, þær eiga að lesa nákvæmlega öll auglýsingablöð sem hent er í bréfalúguna og leita að útsöluverði og hjóla 3 kílómetra í haustrigningunni til búðarinnar lengst í burtu til þess að spara 3 krónur á kjöthakkinu, síðan á að fylla frystikistuna, það á að gera stórinnkaup og baka mikið og laga mikið af mat, síðan mega krækiberin og bláberin ekki stand og rotna í lynginu á haustin, það verður að tína þau og hreinsa þau og sjóða þau og setja þau í glerkrukkur sem hafa verið geymdar allt árið og merkja með förum miðum og raða þeim snoturlega upp, svo ekki sé minnst á blessaða rjúpuna og gæsina, sind ef enginn sýnir þá framtakssemi að koma þeim í hús. Síðan verður maður að hvílast almennilega um helgar, hitta vini sína og alltaf fá sinn átta tíma svefn, vítamín verður fjölskyldan að fá og svo verður að vinna í garðinum, gera við kælikerfið í bílnum, raka saman laufunum, moka snjónum, laga þakið og síðan verður að skipta um veggfóður eða mála og skrapa sumarbústaðinn og mála og vera sem mest í honum vegna þess að hann kostar svo mikið og svo verður að gæta hans fyrir þjófum, negla fyrir glugga á haustin og svoleiðis. Svo verður að fara með börnin í spiltíma og þess háttar og ná í þau, fara með þau á fótboltaæfingar, í hesthús og bíó því að maður vill ekki að þau taki upp slæma siði og verði eiturlyfjaneytendur, svo eru foreldrafundir á dagheimilinu og í skólanum og ná að lesa svolítið með börnunum áður en þau sofna, því að þau eiga jú ekki að horfa á sjónvarp og í sumarfríinu er nauðsynlegt að veita þeim dálitla menningu líka svo að við stoppum við kirkjur og útskýrum Íslandssöguna, svo á að lesa lexíur, því að allir aðrir hjálpa sínum börnum. Svo verður maður að hafa tíma til að tala við þau svo ekki sé minnst á að halda sambandinu við makann til þess að hafa einhvern að deila þessu lífi með, síðan á maður að vera fín um hárið og flott klæddur, og svo verður maður að hugsa svolítið um sjálfan sig, ferðast erlendis og sjá svolítið af heiminum, ná að hitta fjölskylduna, muna eftir afmælisdögum þeirra, fara í bíó og leikhús, gera sjálfur skattframtalið sitt, fara á kvöldnámskeið, halda jól, vera góður elskuhugi og svo hafa tíma til að lifa.
Bloggar | Breytt 28.10.2008 kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 22. september 2008
Áhyggjur!
Bloggar | Breytt 2.10.2008 kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 31. júlí 2008
Við erum ekki svo flókin!
Bloggar | Breytt 22.9.2008 kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 28. júní 2008
Bæn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 20. júní 2008
Trú!
Bloggar | Breytt 26.6.2008 kl. 16:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 18. júní 2008
Ísland!
Bloggar | Breytt 28.6.2008 kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 6. júní 2008
Ekki er allt sem sýnist!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 24. maí 2008
"Tennurnar mínar eru þarna!"
Bloggar | Breytt 30.5.2008 kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Nokkrar einfaldar og nothæfar reglur!
Hvað ertu fær um að gera nú þegar til þess að efla sjálfstraust þitt. Hér ætla ég að birta nokkrar einfaldar og nothæfar reglur sem eiga að yfirvinna vanmáttarkenndina og kenna þér að trúa! 1. Gerðu þér í hugarlund, að þér takist allt. Teldu þér trú um þessa hugmynd, haltu fast við hana, líddu ekki að hún sé veikt. Láttu þér ekki koma til hugar, að þér mistakist. Það er það hættulegasta af öllu, því að hugur þinn mun alltaf reyna að koma hugsunum sínum í framkvæmd. Þess vegna máttu til með að leiða þér "velgengni" óaflátanlega fyrir hugskotsjónir, án tillits til, hversu illa sýnist horfa í augnablikinu. 2. Í hvert skipti, sem efi um hæfileika þína skýtur upp kollinum, skaltu mæta honum með vísvitandi jákvæðri andstæðu. Skapaðu þér ekki ímyndaða erfiðleika, þeir raunverulegu verða sannarlega að rannsakast og vera meðhöndlaðir gaumgæfilega til þess að ryðja þeim úr vegi, og það má ekki gera meira úr þeim en efni standa til. Kvíði má ekki magna þá. 3. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig, og reyndu ekki að apa eftir þeim. Engum er fært sem þér að vera þú sjálfur. 4. Og mundu það einnig, að flest fólk, án tillits til þess, hversu sjálfsöruggt það virðist vera, er oft álíka kvíðafullt og hikandi og þú sjálfur.
Bloggar | Breytt 19.5.2008 kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)