Viltu velgengni í lífinu!

Verulegur hluti þeirra velgengni og lífsgæða sem fólk nýtur í lífinu byggist oft að miklu leyti á því að kvæntast vel. Vertu viss um að ganga í hamingjusamt hjónaband. Gifstu illa, og hvort sem þú ert karl eða kona, muntu verða fyrir ótal áhyggjum. Gakktu í hamingjusamt hjónaband, og líf þitt verður þrungið gleði og velgengin mun fylgja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

sammála þér

Sigrún Óskars, 24.2.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband