Fimmtudagur, 31. júlí 2008
Við erum ekki svo flókin!
Fólki hættir við að halda að lífið sé of flókið. Það má í raun skipta því niður í sjö hluti. Þessir sjö hlutar eða sjö hliðir lífsins eru miklu tengdari en maður heldur. Þetta er í raun svolítil uppgötvun ef maður hefur ekki áttað sig á því en afar einföld. Þessi líf hafa öll áhrif á hvort annað, eitt og sérhvert. Persónulega líf þitt hefur áhrif á fjölskyldu líf þitt, fjölskyldu líf þitt hefur áhrif á viðskiptalega líf þitt, viðskiptalega líf þitt hefur áhrif á líkamlega líf þitt, líkamlega líf þitt hefur áhrif á hugarfarlega líf þitt, hugarfarlega líf þitt hefur áhrif á andlega líf þitt, andlega líf þitt hefur áhrif á fjárhagslega líf þitt og fjárhagslega líf þitt hefur áhrif á þitt persónulega líf þitt.
Athugasemdir
En skemmtilegt að fá nýtt blog....er semsagt bara nóg að pressa smá á þig og maður fær það sem maður vill.....hehe...ánægð með þig :) og já mikið rétt hjá þér....það hefur allt keðjuverkandi áhrif sem gerist í lífinu hjá okkur og með þær ákvarðanir sem maður tekur... Skemmtu þér vel á Kotamóti...ég mun skemmta mér vel í Skóginum, eins og ævinlega...alltaf stuð þar!! :)
Til hamingju með að vera á leið í læknisfræðina.....gangi þér vel!
Kveðja Hanna
Hanna (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 11:14
Læknisfræði..það líst mér á. Vissum að þú ert efni í góðan lækni.
Ertu til í að senda mér mailið þitt..kbaldursdottir@gmail.com?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.8.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.