Föstudagur, 20. júní 2008
Trú!
“Sérhver einstaklingur myndar sér skoðun á sjálfum sér og þessi grundvallarskoðun hefir mikla þýðingu þegar um er að ræða að ákveða hvað hann ætlar sér að vera. Þér er ekki unnt að koma meiru í verk en því sem þú trúir að þér sé fært og þú getur ekki orðið stærri en þú trúir að þú sért! Trúin þín eflir þrótt hið innra með þér! Trúðu á þína eigin trú. Vertu ekki hræddur við að treysta trú þinni.”
Athugasemdir
Frábært hvað þú ert alltaf sterkur í trúnni Bjarki!!
Ása (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 23:03
Trúin flytur fjöll.
Ragnar Bjartur Guðmundsson, 22.6.2008 kl. 17:26
Sá sem trúir jákvætt á sjálfan sig kemst lengst.
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.