Föstudagur, 21. desember 2007
Undirstaða vellíðanar í lífinu!
Jákvæð sýn á lífið er undirstaða vellíðanar en þó hugsanir geti verið neikvæðar þarf ekki öll tilveran að vera það. Málið er nefnilega að það er hægt er að hafa áhrifa á líðan með hugarfarinu. Hugsaðu jákvætt, það er léttara!
Athugasemdir
Stundum þegar ég er ein og það sækja að mér neikvæðar hugsanir þá hristi ég höfuðið og ýti þeim með mínu mesta afli í burtu. Ég velti því oft fyrir mér ef það er einmitt þarna sem þunglyndi verður oft hjá fólki. Þ.e.a.s. það ýtir ekki neikvæðum hugsunum frá sér heldur leyfir þeim að gralla og malla í huga sér og svo á endanum fer að stjórnast af þeim og þær fara að heltaka líf þeirra. "BARA HUGLEIÐING"
GÓÐAR STUNDIR.
Halla Rut , 26.12.2007 kl. 22:13
sæll Bjarki minn, alltaf gaman að kíkja við á blogginu þínu, margt gott sem þú skrifar..
annars ætla ég bara að óska þér gleðilegra jóla og segja að það er alltof langt síðan ég hef séð þig..
hafðu það gott um áramótin og takk fyrir gömlu árin..
Hanna Lísa (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 19:00
Hlýjar kveðjur og einlæg ósk um hamingju og ástríki á nýja árinu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.12.2007 kl. 06:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.