Föstudagur, 27. júlí 2007
Þú er svo miklu máttugri en þú heldur!
"Það er nægilega mikið af atómorku í sérhverjum manni til þess að afmá alla New York borg," segir þekktur eðlisfræðingur. Við skulum ekki bara renna augunum yfir þetta í raun og veru felur í sér. Það býr nægilegur kraftur hið innra með þér til þess að umbreyta New York í steinhrúgu. Það er ekkert minna en þetta, sem hámenntaðir eðlisfræðingar segja okkur. Þegar þetta í raun og veru er nú svona, hvers vegna þá að burðast með minnimáttarkennd? Ef hið innra með þér býr nægilega orku til þess að sprengja stærstu borg veraldar í lofti upp hlýtur að líka að búa þar fullnægjandi kraftur til þess að þér sé unnt að yfirvina sérhverja hindrun sem þú mætir.
Athugasemdir
Einn maður getur verið svo stór en um leið svo litill.
Halla Rut , 27.7.2007 kl. 22:36
Takk fyrir að commenta, það er gaman að sjá að það er hugsandi fólk þarna úti.
Bjarki Tryggvason, 27.7.2007 kl. 22:45
Resistance er reyndar ekkert smá magnað orkuform...og við flest höfum alveg afl á við heila borg ef ekki stærra til að halda aftur af okkur sjálfum og því besta sem í okkur býr. En það er sko rétt hjá þér að við erum meirih´´attar magnaðar verur..bara munum ekkert eftir því hver og hvað við erum raunverulega. Því miður.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.