Pæling

Ekki hafa áhyggjur af morgundeginum, hann mun sjá um sig sjálfur. Mark Twain á að hafa sagt svo skemmtlega: "Ég hef gengið í gegnum marga skelfilega hluti í lífinu, sumt af þeim gerðist í raun og veru." Hversu oft höfum við ekki eytt dýrmætum dögum eða vikum í að velta fyrir okkur hlutum sem gerðust svo aldrei. Okkar viðmót ætti að vera að þessi dagur í dag er gjöf, ég ætla ekki að hafa áhyggjur af morgundeginum. Það gæti vel verið að hann komi ekki, ég ætla ekki að fókusa á gærdaginn, hann endaði í gærkvöldi. Þetta er nýr dagur og ég ætla að nýta hann vel. Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðlast viturt hjarta.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband