Mánudagur, 24. febrúar 2025
Hafirðu trú, öðlast þú einnig aukinn þrótt.
Hvernig við trúum að okkur líði hefur beinlínis áhrif á hvernig okkur raunverulega líður líkamlega. Ef heili þinn segir að þú sért þreyttur mun stjórnkerfi líkamans þ.e. taugarnar og vöðvarnir samþykkja þetta sem staðreynd. Sé heili þinn hins vegar ákaflega áhugasamur í einhverju sem þú ert að gera geturðu haldið áfram í það óendalega. Trúin, verkar gegnum hugsanir okkar, já, hún er í raun og sannleika, kerfi fyrir sjálfstjórnina. Hafirðu trú, öðlast þú einnig aukinn þrótt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning