Þriðjudagur, 21. janúar 2025
Sjálfstraust Pæling II
2. Í hvert skipti, sem efi um hæfileika þína skýtur upp kollinum, skaltu mæta honum með vísvitandi jákvæðri andstæðu. Skapaðu þér ekki ímyndaða erfiðleika, þeir raunverulegu verða sannarlega að rannsakast og vera meðhöndlaðir gaumgæfilega til þess að ryðja þeim úr vegi, og það má ekki gera meira úr þeim en efni standa til. Kvíði má ekki magna þá.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning