Sunnudagur, 19. janúar 2025
Velgegni
Ef þú íhugar gaumgæfilega það sem þú vilt að sagt verði um þig í jarðarförinni, muntu finna þína skilgreiningu á velgegni. Sú skilgreining kann að vera mjög frábrugðin þeirri skilgreiningu sem þú hafðir áður í huga. Kannski eru frægð, frami, peningar og ýmislegt annað sem við sækjumst eftir, ekki einu sinni brot úr hinum rétta vegg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning