Fimmtudagur, 16. janúar 2025
Pæling
Sumir telja að opnir og lífsglaðir persónuleikar geti ekki tekið alvarlegar ákvarðanir, á þá sé lítið að treysta. Góður vinur sagði mér í gletni en alvöru þó, að hann skipti fólki í tvo hópa eftir einfaldri reglu: Skemmtilegt og leiðinlegt. Tók síðan fram að við þá síðarnefndu nennti hann ekki að eiga mikil samskipti. Taktu glaðlega á móti fólki, vertu óspar á brosið. Það kostar ekki neitt. Þú færð það endurgoldið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning