Pæling

Sumir telja að opnir og lífsglaðir persónuleikar geti ekki tekið alvarlegar ákvarðanir, á þá sé lítið að treysta. Góður vinur sagði mér í gletni en alvöru þó, að hann skipti fólki í tvo hópa eftir einfaldri reglu: Skemmtilegt og leiðinlegt. Tók síðan fram að við þá síðarnefndu nennti hann ekki að eiga mikil samskipti. Taktu glaðlega á móti fólki, vertu óspar á brosið. Það kostar ekki neitt. Þú færð það endurgoldið.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband