Pæling III

"Hvað er lífið? Eins og gufa sem birtist í smá tíma og hverfur svo í burtu." Við ættum að lifa hvern dag eins og hann gæti verið okkar síðasti. Ekki fresta þess að njóta lífsins. Það sorglega er að þú ert kannski hérna í dag en þú verður kannski ekki hérna á morgun. Ég þekki allt of marga sem ætla að njóta lífsins einhvern daginn. Þegar þeir eru búnir í háskóla, þegar þér eru búnir að gifta sig, þegar þeir eru búnir að borga upp húsið sitt eða þegar þeir komnir á eftirlaun, nei, taktu ákvörðun um að njóta lífsins þar sem þú ert, gerðu þennan dag að meistaraverki, finndu það góða í öllum kringumstæðum.


Bloggfærslur 23. janúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband