Miðvikudagur, 22. janúar 2025
Sjálfstraust Pæling III-IV
3. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig, og reyndu ekki að apa eftir þeim. Engum er fært sem þér að vera þú sjálfur. 4. Og mundu það einnig, að flest fólk, án tillits til þess, hversu sjálfsöruggt það virðist vera, er oft álíka kvíðafullt og hikandi og þú sjálfur.
Bloggar | Breytt 21.1.2025 kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)