Stöðuhækkun

"Ég hef sjálf aldrei veitt fólki stöðuhækkun sem sinnir ekki smæstu verkum af alúð. Ég hef sjálf lagt kapp á að gera allt sem ég tek að mér af heilum hug og hjarta. Þá gerast galdrar og ég fæ önnur tækifæri, án þess að streða eða svíkja eða pretta. Ég hef ekki trú á þeirri leið og ekki trú á að það sé eitthvað sem ég vil eða gæti lifað með sjálf. Byrjaðu því á því að setja allan þinn huga og hjarta í hvert það verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur." Sagði háskólarektur nokkur. Góð uppskrift.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Sammála konunni.

Það er margt dularfullt í lífinu. Ég hef heldur aldrei orðið fátækari af því gefa.

Hólmfríður Pétursdóttir, 12.5.2009 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband