Bæn!

Bænin er samfélag við Guð - mikilvægasta samband sem til er - og um leið aðferð manneskjunnar til að leita inn á við og ná sambandi við sjálfan sig. Hallgrímur Pétursson hefur í einu riti sínu hvatt lesendur til þess að sýna skaparanum jafnan þá kurteisi að bjóða honum góðan daginn með bæn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Bjarki, alltaf sér maður hvað Ísland er rosalega lítið land, það finnst alltaf tenging á milli fólks...ég var að skoða blog hjá Davíð sem er bróðir Benjamíns sem þú þekkir eða ert allavega blogvinur og svo heldur maður áfram að skoða allar síður og tíminn gufar upp...hehe en ég lennti hér inn á þinni síðu og hef ekki getað hætt að lesa það sem þú skrifar.... þetta er ekkert smá falleg skrif og góðar pælingar...mun alveg örugglega kíkja aftur :) En hvað fórstu svo að læra, ertu í guðfræði? En allavega hafðu það gott og eigðu gott sumar á fallega Íslandi...:) Kveðja Hanna (Laugarásvegi...)

Hanna (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Nei, ég verð vonandi læknanemi hérna heima sem fyrst, ef Guð lofar!  

Takk fyrir kommentið Hanna!

By the way þá er Benjamín einn af mínu bestu vinum!

Bjarki Tryggvason, 30.6.2008 kl. 12:35

3 identicon

Ég var að vinna með Davíð bróður Benjamíns og Fjólu konunni hans Davíðs í Árbæjarkirkju með barnastarfið þar...skemmtileg tilviljun...:) 

Gangi þér vel með læknisfræðina! :)

Kveðja Hanna

Hanna (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 20:21

4 identicon

Guð blessi þig innilega kæri Bjarki!!

Ása (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband